Framsókn skiptir um lit eins og fiskur í sjó

Sigurvegarar í þessum kosningaslag eru Vinstri grænir. Samkoma eða flokkur sem elur á andúð og stéttarátökum. Helsti bandamaður þeirra vinnur á RÚV og notar stofnunina flokknum til framdráttar. Fyrrverandi útvarpsstjóri og forsætisráðherra þurftu að fara frá vegna aðgerða þessa manns.

Útvarpsstjórinn er nú búinn að ná vopnum sínum aftur og er fyrsti maður á lista Sjálfsstæðisflokks. Sigmundur Davíð gæti síðar þess vegna farið í sérframboð í Kraganum, á heimaslóðum og dregið til sín fylgi. Hætt er við að þá færi hrollur um ýmsa. 

Undraverður hæfileiki Framsóknar við að komast í stjórn með öllum flokkum er ekkert nýtt fyrirbrigði. Hann hefur verið lengst allra flokka við stjórn landsins. Athyglin nú endurspeglar aðdáun á þessa hæfileika. 


mbl.is Gæti styrkt stöðu flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. október 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband